WOW Júdó!

Sex ungir júdómenn á ferð ásamt tveimur þjálfurum og fararstjórum halda í fimm vikna víking til Bandaríkjanna.

Reyna skal við stóru Bandaríkjameistaratitlana fjóra á Jr. Judo Olympics Domestic og Jr. International í Texas, Jr. Judo Nationals í Pennsylvania og Jr. Judo International Open í Florida í júní og júlí 2013.

Júdófólkið er í aldursröð: Þórarinn Þeyr Rúnarsson (9), Ásþór Loki Rúnarsson (14), Úlfur Þór Böðvarsson (14), Grímur Ívarsson (15), Daníela Rut Daníelsdóttir (19) og Sævar Þór Róbertsson (20).

Þau hafa unnið til fjölda titla hérlendis og erlendis. Ferðin til Bandaríkjanna varir í 5 vikur og verður þetta blogg reglulega uppfærð.

WOW Air styður við bakið á keppendunum.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Pæling ehf

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband